Klipp

Ég þarf að fara til háraðgerðafræðings. Hef ekki farið í klippingu í 8-9 mánuði og ég er með hár sem er álíka gróft og kóngulóarvefur og slitnar hraðar en það vex. Höfuðgæran á mér á semsé lítt slikt við heilbrigði og silkiglans þessa dagana. Hlynur er hættur og ég er nánast í sorg yfir því. Mér finnst miklu verra að láta ókunnugt fólk vesenast í hárinu á mér en að fara í krabbameinsskoðun.

Best er að deila með því að afrita slóðina