Torrek

Allir sem þekkja mig almennilega eru í útlöndum.

Sumt fólk verður svo stór hluti af sálinni í manni að það er óþarfi að syrgja það þegar það fer. En svo bara kemur samt að því.

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Torrek

 1. ————————————-

  Vits er þörf
  þeim er víða ratar.
  Dælt er heima hvað.
  Að augabragði verður
  sá er ekki kann
  og með snotrum situr.
  Posted by: Guðjón Viðar | 3.02.2008 | 17:00:06

  —   —   —

  Gæfi heilann helling fyrir nokkra klukkustundir og góða kaffibolla með þér núna!
  Sakna þín óskaplega 🙁

  Posted by: Hulla | 4.02.2008 | 5:28:48

Lokað er á athugasemdir.