Nótt

Og hafi ég mjakast handarbreidd frá þér í svefninum, finn ég sterkan arm þinn leggjast yfir mig og draga mig aftur inn í hlýjan faðm þinn.

Þrátt fyrir allt er eitthvað nákvæmlega eins og það á að vera.

Best er að deila með því að afrita slóðina