Scrabble

Eva: Anna. Ég get búið til orðið ‘sáðfruss’.

Anna: Ég tek það gilt. Ég hef séð svoleiðis.

 

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Scrabble

 1. ———————–

  Hvernig forvitni er vakin en jafnframt þakklæti fyrir að vita ekki meira…

  Posted by: Kalli | 29.12.2007 | 15:48:50

  —   —   —

  Oh, ég hef ekkert fengið að Scrabbla þessi jól því ég áttaði mig ekki á því að ég var með fjölskylduskrabblið heima hjá mér og gleymdi að kippa því með. Sem er bagalegt. Greip mig meira að segja við það í fyrrakvöld að sverma fyrir myndarlegum manni yfir msn í þeirri vona að geta fengið hann til að spila Skrabbl við mig

  Ætli sáðfruss tilheyri ekki þessum eldhússamræðureynsluheimi kvenna sem karlmönnum er framandi?

  Posted by: Unnur María | 29.12.2007 | 17:44:22

  —   —   —

  Snilld!!! 🙂

  Posted by: Þorkell | 30.12.2007 | 14:28:21

  —   —   —

  HAHAHA… svo ÞIÐ eitthvað :o)

  Posted by: Sigga | 31.12.2007 | 12:54:44

Lokað er á athugasemdir.