Ojæja

Smá umfjöllun um Palestínudvöl Hauks á stöð 2 í gær.

Ég er dálítið svekkt yfir áherslunni í fréttinni. Þetta hefði verið kjörið tækifæri til að fjalla um þjóðarmorðið sem verið er að fremja með blessun og aðstoð Íslendinga. En almenningur hefur svosem aldrei haft áhuga á þeim hörmungum sem við berum ábyrgð á og fréttir eru auðvitað ekkert annað en söluvara.