Það skyldi þó aldrei vera

Lærlingurinn: Ég held að konur fái eitthvað sérstakt kikk út úr því að þrífa.
Nornin: Við fáum kikk út úr því að hafa hreint í kringum okkur, ekki út úr því að þrífa.
Lærlingurinn: Jú, ég held að þið fáið kikk út úr því. Þú ert t.d.rosalega einbeitt með kúst og tusku.
Nornin: Mmmphrfmp. Þú ert ekki svo vitlaus. Ég drep náttúrulega skít. Það er ákveðið kikk fólgið í því að drepa.
Lærlingurinn: Ég held að ríki þögult samkomulag á milli kynjanna. Karlinn fær útrás fyrir kynhvötina og í staðinn fær konan að þrífa.

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Það skyldi þó aldrei vera

 1. ——————————————

  hann á margt eftir ólært

  Posted by: baun | 24.05.2007 | 20:48:17

  ——————————————

  LOL!!! 🙂

  Posted by: Þorkell | 24.05.2007 | 22:00:50

  ——————————————

  bleah?

  Posted by: hildigunnur | 25.05.2007 | 8:57:41

  ——————————————

  Þetta skyldi þó aldrei vera raunin:)

  Posted by: GVV | 25.05.2007 | 9:30:55

Lokað er á athugasemdir.