Smá klemma

Ég get fengið nákvæmlega þá íbúð sem ég vil, fyrir 130.000 kr meira en það hæsta sem ég er tilbúin til að borga.

Ég gæti áreiðanlega galdrað fram 130.000 í viðbót en það bara ofbýður sanngirniskennd minni. Á hinn bóginn er frekar hallærislegt að missa af akkúrat því sem maður vill, fyrir skitinn 130.000 kall, sem maður getur reddað.

Nú þarf ég að hugsa út fyrir rammann.

 

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Smá klemma

 1. ———————————

  Ég lenti í sömu dilemmu þegar ég keypti í haust. Veit ekki enn hvort ég gerði rétt.

  Posted by: Unnur María | 4.04.2007 | 12:10:38

  ———————————

  maður á aldrei að láta svona upphæð standa í vegi fyrir því sem maður vill.

  Posted by: inga hanna | 4.04.2007 | 14:55:49

Lokað er á athugasemdir.