Uhhh?

Ég taldi mig vera svona heldur til hægri í pólitík en samkvæmt þessari könnun er ég argasti kommi og líka mun frjálslyndari en ég hefði talið. Ég held reyndar að fáir nái því að vera hægrimenn samkvæmt þessu prófi svo það er kannski ekki mikið að marka það.

 

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Uhhh?

 1. ———————————————

  ójú, ég þekki sko fólk sem lendir til hægri í þessari könnun.

  Bara sætta þig við að vera réttu megin ásamt okkur góða fólkinu 😉

  Posted by: hildigunnur | 31.01.2007 | 11:09:14

  ———————————————

  Þetta próf er furðulegt. Ég er samkvæmt þessu nánast andlegur tvíburabróðir Ghandis sem ég held að sé ekki almenn skoðun þeirra sem þekkja mig.

  Posted by: Hugz | 31.01.2007 | 22:34:02

Lokað er á athugasemdir.