Hvernig afrekaði einhver það að planta þeirri hugmynd meðal Íslendinga að jólum tilheyri sleðaferð með bjölluhljómi í hvítum snjó? Grútskítugur bíll í tjörumenguðu saltkrapi er nær lagi.
Fávitar
Hvernig afrekaði einhver það að planta þeirri hugmynd meðal Íslendinga að jólum tilheyri sleðaferð með bjölluhljómi í hvítum snjó? Grútskítugur bíll í tjörumenguðu saltkrapi er nær lagi.
Fávitar
—————————-
Og liðamót í fingrunum skorin að innanverðu eftir of marga þunga plastpoka.
Annars var áðan fugl að krunka í þakrennunni hjá mér, ég þóttist kenna orðin „áhrif amerískrar fjöldaframleiddrar lágkúrumenningar“ en mér gæti hafa misheyrst.
Posted by: Vésteinn Valgarðsson | 20.12.2006 | 14:09:18