Undir skrúfjárninu

Ef nokkuð er heimilislegra en karlmaður með borvél, þá er það karlmaður með skrúfjárn, sem gengur um íbúðina, herðir skrúfur og leitar að verkefnum.

Mammon vissi hvað hann var að gera þegar hann sendi mig til Málarans.

Já, bæ ðe vei, ég sagði HEIMILISLEGT, ekki æsandi.

Best er að deila með því að afrita slóðina