Matrósar

Hátíðasalur Mammons minnti helst á sardínudós á heitum degi. Ég opnaði út, af mannúðarástæðum, og á 2 mínútum fylltist búðin af mönnum í matrósafötum. Ég kom þeim út. Mundi ekkert eftir því hvað Spúnkhildur er veik fyrir mönnum í einkennisbúningum fyrr en hún nefndi það sjálf.

Best er að deila með því að afrita slóðina