Garún Garún

Að taka frið og vinsemd fram yfir stríð er ekki það sama og að vera tilbúinn til að láta valta yfir sig.

Þumalputtaregla sem hefur reynst mér vel hljóðar svo:
-Ef ég elska þig færðu tækifæri til að fara illa með mig. Eitt tækifæri. Ef þú notar það verða þau ekki fleiri.
-Ef ég elska þig ekki færðu ekki tækifæri til að fara illa með mig. Þú getur reynt það en þú tekur þá líka afleiðingunum.

Ég mæli eindregið með því að þú takir þennan draugagang út á einhverjum öðrum en mér. En ef þú vilt leiðindi, -þá geturðu fengið þau.

Best er að deila með því að afrita slóðina