Uppfinningamaðurinn hækkaði launin mín. Ég hef aldrei áður haft vinnuveitanda sem tekur það upp hjá sjálfum sér.
Nei, ég beitti ekki galdri til þess.
Hinsvegar ætla ég að galdra marga peninga handa honum á sunnudaginn, og hamingju líka. Ég held að hann langi í svoleiðis.