Fávitafælan

Nánast allir sem hafa komið í Nornabúðina hafa kolfallið fyrir Fávitafælunni. Nema bróðir minn Mafían. Ég held að honum finnist dálítið ljótt af mér að hafa útbúið þennan litla, einfalda, neytendavæna galdur.

Best er að deila með því að afrita slóðina