Perlan í dag -ekkert grín

Yfir mig rignir tölvupósti frá mönnum sem vilja ólmir fá að hitta mig en virðast ýmist hafa misst af  bloggfærslu minni frá síðasta föstudegi eða ekki hafa tekið mig alvarlega. Haldið þið að ég sé einhver grínari eða hvað? Auðvitað verð ég í Perlunni. Ég er búin að segja það og ég stend við það sem ég segi.

Best er að deila með því að afrita slóðina