Meira urr

Var að fá símtal frá Ameríkunni rétt í þessu. Það eru ennþá 2-3 vikur þar til ég fæ bókina mína í hendurnar. Ég kalla það bara helvíti gott ef ég næ jólasölunni. Nú er sumsé málið að fara á stúfana og reyna að fá bókabúðir til að panta bók sem ég get ekki einu sinni sýnt!

Yess! Tækifærin klæðast vinnufötum.

Best er að deila með því að afrita slóðina