Gullkorn

Gullkorn dagsins er úr samninum Eflingar fyrir starfsfólk hótela og veitingahúsa, frá árinu 2003. Það hljóðar svo:

Þernum er ekki skylt að gera stórhreingerningar á loftum gistideilda.

Best er að deila með því að afrita slóðina