Greinasafn eftir:
Má kennari tjá sig um barnagirnd?
Stuðningsmönnum ritskoðunar gengur að vonum illa að svara því hversu langt megi ganga í skoðaðanakúgun. Helstu „rökin“ fyrir því að hún eigi rétt á sér eru „hvað með rétt barnanna?“ og „mætti kennari kannski líka lýsa því yfir að barnaníð sé í lagi?“ Halda áfram að lesa
Alltaf í tölvunni og tók aldrei til
Fréttir af máli mannsins sem er ákærður fyrir að hafa banað barni sínu, með því að hrista það, vekja margháttaðan óhugnað. Halda áfram að lesa
Skólaheimsókn í Úganda
Síðasta vor var ég svo lánsöm að fá tækifæri til þess að ferðast til Úganda. Einn af mörgum eftirminnilegum atburðum var heimsókn í barnaskóla í Masindi, sem er 45.000 manna bær í nágrenni Kampala. Halda áfram að lesa
Á hvaða leið eru Píratar?
Ég kaus Píratapartýið í síðustu Alþingiskosningum. Ég þekkti grunnstefnu Pírata og treysti frambjóðendum – og ég greiddi þeim atkvæði mitt án þess að lesa stefnuskrána gaumgæfilega. Halda áfram að lesa
Þessvegna ætti Hanna Birna að segja af sér
„Konur eru konum verstar“, verða sennilega fyrstu viðbrögð margra við þessum pistli en þessi klisja er alltaf dregin fram þegar kona gagnrýnir konu. Ég veit ekki hvaða vitringur setti þá reglu að konum beri að sýna öðrum konum systraþel óháð því hvernig þær hegða sér, en ég sé ekkert kvenfrelsi í því að helmingur mannkynsins eigi að vera hafinn yfir gagnrýni. Halda áfram að lesa
Enginn grátkór þótt málefnin séu alvarleg
Áttundi mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Fjölmörg samtök og hreyfingar hafa fagnað þessum degi á síðustu áratugum en MFÍK, Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna hafa haldið hann hátíðlegan allt frá 1953. Samtökin voru stofnuð árið 1951 sem deild í Alþjóðasambandi lýðræðissinnaðra kvenna. Ég ræddi við eina af stjórnarkonum MFÍK, Margréti Pálínu Guðmundsdóttur. Halda áfram að lesa
Vigdís ósátt við fjölmiðla
Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, virðist ekki par hrifin af því að sjá á einum stað þau ummæli sjálfar sín sem mesta athygli hafa vakið síðan hún komst á þing. Halda áfram að lesa
Viskubrunnur Vigdísar
Þar sem er mynd af hlekk er hægt að smella á textann sjálfan, (ekki myndina af hlekknum) til að sjá meira.
Stærri útgáfu af skjalinu má sjá hér.
Afsökunarbeiðni til DV
Höfundarréttarmál hafa verið töluvert í umræðunni síðustu árin enda hefur umhverfi höfundarréttar breyst töluvert með almennri netnotkun. Samband höfundar og neytanda er ekki svo einfalt að höfundur framleiði og neytandi neyti, heldur á höfundur í sumum tilvikum líf sitt undir því að neytendur dreifi verkum hans, án þess að greiðsla komi fyrir, svo þversagnakennt sem það nú er. Þetta á ekki síst við um greinaskrif og tónlist.