Mér til undrunar var ég var ekki svo líkamlega þreytt eftir gönguna á Fjall Satans. Hinsvegar leið mér eins og ég hefði verið í prófi. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Útivist
Fjall Satans
Það hafði svosem ekki annað staðið til en að fara í smá fjallgöngu og nú vorum við búin að borða morgunmat og veðurútlit hið besta. Einar bað mig að ganga með sér á þetta fjall. Það mun heita Fjall Satans. Halda áfram að lesa
Á sérstökum stað
Bara svo það sé á hreinu þá er ég ekki á leið með að verða útivistarfrík en um helgina gerði ég nú samt aðra tilraun til að fara í útilegu. Ég hef hingað til talið rétt að prófa allt einu sinni en nú er ég komin að þeirri niðurstöðu að sumt þurfi að prófa þrisvar sinnum áður en maður gerir upp við sig hvort það er áhugavert eða ekki. Halda áfram að lesa
Útilega – dagur 3 – Svínafellsjökull
Ég hafði aldrei stigið fæti á jökul og þótt ég sé ekki svo hrifin af áhættusporti að mig langi í ísklifur eða að klöngrast yfir jökla dögum saman, hefur mig samt langað ponkulítið að prófa að stíga á jökul, bara til að vita hvort það er eitthvað líkt því að ganga um götur Reykjavíkur í febrúar. Það er búið að loka vegarslóðanum að Breiðamerkurjökli en við komumst að Svínafellsjökli. Halda áfram að lesa
Útilega – dagur 3 – Múlagljúfur
Fórum frá Höfn um hádegisbilið. Skoðuðum Múlagljúfur. Það er ekki erfið ganga, mun léttari en það lítur út fyrir að vera og alveg fullkomlega þess virði. Halda áfram að lesa
Útilega – dagur 2
Annan daginn skoðuðum við nokkur jökullón og fallegt gil Halda áfram að lesa
Útilega – dagur 1
Ég hef ekki víðtæka reynslu af útilegum. Fór í fyrstu útileguna án fylgdar fullorðinna árið 1983 og lét mér það að kenningu verða. Halda áfram að lesa
Upp að Steini
Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér ofbauð svo úthaldsleysi mitt um síðustu helgi að ég ákvað að við þetta yrði ekki unað öllu lengur svo ég stakk upp á því að fara á Esjuna í dag. Halda áfram að lesa
Fjallganga
Gengum á Móskarðshnjúka í dag. Mouhamed kom með okkur. Ágætt gönguveður, smá vindur en hlýtt. Halda áfram að lesa