Það hafði svosem ekki annað staðið til en að fara í smá fjallgöngu og nú vorum við búin að borða morgunmat og veðurútlit hið besta. Einar bað mig að ganga með sér á þetta fjall. Það mun heita Fjall Satans. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Fjallganga
Útilega – dagur 3 – Múlagljúfur
Fórum frá Höfn um hádegisbilið. Skoðuðum Múlagljúfur. Það er ekki erfið ganga, mun léttari en það lítur út fyrir að vera og alveg fullkomlega þess virði. Halda áfram að lesa
Upp að Steini
Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér ofbauð svo úthaldsleysi mitt um síðustu helgi að ég ákvað að við þetta yrði ekki unað öllu lengur svo ég stakk upp á því að fara á Esjuna í dag. Halda áfram að lesa
Fjallganga
Gengum á Móskarðshnjúka í dag. Mouhamed kom með okkur. Ágætt gönguveður, smá vindur en hlýtt. Halda áfram að lesa