Fyrstaheimsvandamálin eru að ríða okkur Eynari á slig. Nú er lítrinn af Bombay gini á 18 pund í Sainsbury´s og lítrinn af Tangueray gini er á 16 pund hjá Morrisons. Við eigum hinsvegar þvílíkan lager af gini að það væri bara rugl að kaupa meira. Og af þessu getum við lært að annað hvort drekkum við ekki nóg, eða þá að þið hin komið ekki nógu oft í heimsókn.
Greinasafn fyrir merki: #Fyrstaheimsvandamál
Elskuð
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152790660842963
Óhæft sem megrunardrykkur
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152668791077963
Dýfan búin
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152034211427963
Við eigum svo bágt
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152032823492963
Við eigum mjög bágt
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152026815372963
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10152026494087963
Allta einhver vandamál
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151961294632963
Möguleiki?
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151311079772963
Lúxusvandamál dagsins
Venjulega fæ ég mér bara pínulítið nammi ef mig langar í það, þótt ég sé í feitabolluaðhaldi. Nú er ég hinsvegar í þeirri óþægilegu stöðu að vera búin að troða í mig næstum 1200 hitaeiningum og langa ekki í pínulítið nammi heldur rosalega mikið af því.
Lúxusvandamál
Ég get ekki sagt að vandamálum mínum hafi fækkað við það að fara í sambúð og Eynar á eins og allt fólk við ákveðin vandamál að stríða. Vandamálin hafa samt breyst töluvert. Ég hef ekki lengur áhyggjur af því hvort ég frekar eigi að borða poppkorn í kvöld og pítubrauð annað kvöld eða öfugt, heldur hvort ég eigi að borða svínalund í kvöld og fara út að borða á morgun eða öfugt. Halda áfram að lesa