Af hverju er bannað að vera öðrum undirgefinn? Auðvitað á að vera bannað að kúga aðra en ef ég ákveð sjálf að hlýða manninum mínum, og hann er til í að taka að sér að bera ábyrgð á mér, sjá fyrir mér og segja mér fyrir verkum hvar er þá fórnarlambið í þeim glæp? Ef konan hefur ekki valið sér þetta hlutskipti sjálf, væri þá ekki nær að refsa þessum karlmönnum sem undiroka hana?
Börn eru oftast foreldrum sínum undirgefin. Á þá ekki að synja þeim um ríkisborgararétt líka?
Glætan spætan að þetta snúist um lög eða siðferði.
Undirgefni samræmist ekki frönskum gildum |