Áramótaheit

Mér skilst að maður eigi helst að upplifa áramót sem einhverskonar tækifæri, nýtt upphaf á einhverju stórkostlegu. Maður á að gerast rosalega ferskur og taka nokkra daga í það að standa við loforðin sem maður er alltaf að gefa sjálfum sér og helst að finna upp á einhverju nýju til að lofa. Aukaatriði hversu lengi maður stendur við það. Halda áfram að lesa

Gotland

Fjáreyjamállískan er náskyld íslensku. Í gærkvöld heimsóttum við vinafólk Birgis, mann sem er innfæddur Fjáreyingur og konuna hans. Fjáreyingurinn drykkfelldi kallar þröskuld treskjold og greinar grænar. Konan er myndlistamaður og kötturinn þeirra heitir Spin Laden. Halda áfram að lesa