Æ Elías.
Ef maður gæti nú vitað hvað fólk hugsar, þá væri lífið einfaldara. En yfirleitt veit maður það ekki og það er tilgangslaust að spyrja. Ég skil svo vel hvað það hlýtur að vera ergilegt að fá ekki rökrétt svör en ég get bara sett fram kenningu. Halda áfram að lesa