Elías: Ég held að ég viti hvað triggerar þetta karlhatur í þér.
Eva: Nú?
Elías: Ég þekki þig sennilega betur en nokkur annar og ég sé mynstur. Held ég.
Eva: Jæja, og ætlarðu að segja mér?
Elías: Kannski. Ef þú verður ekki örg yfir því að ég sé að sálgreina þig. Halda áfram að lesa