Í hvert sinn sem ég nefni möguleikann á því að opna landamæri, kýs einhver að túlka það á þann veg að þar með vilji ég drífa í því, án þess að setja niður áætlun um það hvernig eigi að taka á móti innflytjendum, án samráðs við aðrar þjóðir og fyrir klukkan tíu í fyrramálið. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Skyggnulýsing 2
Ég taldi víst að fáir hefðu áhuga á úttekt minni á kennsluefni kynjafræðinnar um svokallaðan „and-feminisma“ en það er öðru nær. Þessi pistill er búinn að fá þúsundir flettinga. Mér hefði þótt skemmtilegt að krefjast lykilorðs fyrir allar skyggnulýsingarnar en þar sem áhuginn er meiri en ég átti von á, ákvað ég að birta þá næstu hér. Halda áfram að lesa
Að ljá hatursáróðri fræðilegt yfirbragð
Í gærkvöld og dag hef ég séð þessari mynd dreift á Snjáldrinu. Mynd sem í fljótu bragði lítur út fyrir að sýna tölfræðilegar staðreyndir en er þó ekkert annað en áróðursmynd sem er ætlað að telja áhorfandanum trú um: Halda áfram að lesa
Rónaþversögnin
Skilgreindir sem sjúklingar en krafist heilbrigðrar hegðunar
Merkilegur tvískinnungur hefur ríkt gagnvart ofdrykkjufólki og öðrum fíklum. Annarsvegar eru fíklar flokkaðir sem sjúklingar; hinsvegar er bati og batavilji gerður að skilyrði fyrir því að þeir fái umönnun. Halda áfram að lesa
Skyggnulýsing 1
Nýverið frétti ég að skrif mín væru til umfjöllunar við kynjafræðina í HÍ. Ég varð að vonum afskaplega ánægð með að heyra að kennslan byði upp á fleiri sjónarhorn á dólgafeminisma en eitt allsherjar Halleljújah en þar sem ég hef ekki séð annað en fúsk frá svokölluðum kynjafræðingum, langaði mig að fá að skoða glærur sem notaðar eru við kennsluna. Gyða Margrét Pétursdóttir hafnaði þeirri beiðni með þeim rökum að glærurnar væru nemendaverkefni. Halda áfram að lesa
Að taka á ofbeldi í eigin röðum
Í dag ætla ég að kenna ykkur að skapa réttarkerfi. Eða ekki.
Ég þekki þrjú ólík mál þar sem fólk sem hefur verið órétti beitt telur réttarkerfið ekki góðan farveg til að rétta sinn hlut. Í einu tilviki er um að ræða hrottalega líkamsárás. Í einu tilviki varð kona fyrir nauðgun. Í síðasta tilfellinu býr þolandinn við kúgun, veit að honum verður komið í vandræði ef hann hegðar sér ekki eins og kúgaranum þóknast. Ekkert þessara mála hefur verið kært til lögreglu. Halda áfram að lesa
Fánaberar fávísinnar
Ég þakka lesendum skjót viðbrögð við beiðni minni um afrit af glærum sem ég nefndi í pistli gærdagsins. Ég fékk póst frá fólki sem ætlaði að útvega umrædd gögn en greip í tómt þar sem búið var að fjarlægja allt efni námskeiðsins af vefnum og einnig frá lesanda sem gat engu að síður gefið mér miklar og gagnlegar upplýsingar. Halda áfram að lesa