Hinsvegar sjá 60% þjóðarinnar enga sérstaka ástæðu til þess að við tökum á móti pólitískum flóttamönnum. Þetta fólk (sem sumt þykist þó tilbúið til að færa fórnir í þágu mannréttinda) álítur semsagt að það sé eðlilegt að við vísum fólki sem hefur sætt ofsóknum, bara eitthvert annað.
Líklega telja nokkuð margir að mannréttindi séu þess verð að einhverjir aðrir færi fórnir fyrir þau.
![]() |
Mikill meirihluti hlynntur íslenskunámi |