Greinasafn eftir:
Fíflið
Myndin er eftir Emily Balivet
Og einn daginn þegar þú vaknar
situr grænklæddur piltur á rúmstokknum.
Dálitlir hornhnýflar vekja grun um hvolpavit
en skegglaus er hann með öllu. Halda áfram að lesa
Töframaðurinn
Bikar, sproti, skjöldur, sverð
svo fullkomin eru verkfæri töframannsins
en þegar Snjáldurskinna er eina bókin á borðinu
koma kristall, tré og málmar að takmörkuðu gagni. Halda áfram að lesa
Véfréttin
Undir tungli
yfir jörð
situr Véfréttin í dyngju sinni
og greiðir hár sitt. Halda áfram að lesa
Keisaraynjan
Myndin er eftir Emily Balivet
Sjálfsagt hefur hún gleypt eplafræ
því varla hefur hún fórnað meydómnum
og öll vitum við
að Völsungar vaxa af fræjum. Halda áfram að lesa
Keisarinn
Sjaldan á unghafur erindi í keisarahöll
segir máltækið
en engu að síður stendur hann hér nú
smávaxinn, grænklæddur, skegglaus
og beiðist inngöngu. Halda áfram að lesa
Öldungurinn
Myndin er eftir Emily Balivet
Einn morguninn meðan þú sefur
gengur grænklæddur drengur á fund Öldungsins. Halda áfram að lesa