Greinasafn fyrir merki: Írskt þjóðlag
Handa Láru Hönnu
Skrifaði texta við þetta lag eftir að hafa lesið greinar Láru Hönnu Einarsdóttur um fyrirhuguð umsvif á Grímsstöðum á Fjöllum.
Um hinn ljóðelska Grímsstaðaunnanda Nubo Huang
Gróðavon í kreppu kveikir
kvalinn norðr á Fjöllum þó
situr einn og sárin sleikir
sálmaskáldið Dr No.