Þegar þögnin jafngildir neitun

Það má endalaust deila um það hvort kosningaþátttaka sé nógu góð og hvernig túlka beri þá ákvörðun að sitja heima en mér finnst ósanngjarnt að afgreiða þá ákvörðun með heimsku og/eða áhugaleysi. Fólk getur séð það sem pólitíska ákvörðun að taka ekki þátt í kosningum eða þjóðaratkvæðagreiðslu. Einn vinur minn sem mætti ekki á kjörstað orðaði ákvörðun sína þannig: Halda áfram að lesa

Gallar á tillögu stjórnlagaráðs eru ekki frágangssök

Seinna í dag hitti ég konsúlinn og gef Alþingi skilaboð um álit mitt á stjórnarskrártillögunni. Ég álít hreint ekki að hún sé gallalaus en til þess að ný stjórnarskrá verði tekin upp þarf umræða að fara fram í þinginu. Þessvegna ætla ég að mæla með því að tillaga Stjórnlagaráðs verði lögð til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Halda áfram að lesa