Skrif Hauks

Haukur Hilmarsson og Guðmundur Karl um stöðu flóttabarna

Gististaður flóttafólks í Aþenu. Mynd: Freedom House á FlickrÞegar Haukur var í Grikklandi árið 2016 skrifaði hann bréf þar sem hann kom sérstaklega inn á stöðu barna á flótta. Þetta hafði hann að segja:… og þessi umræða um unga karlmenn sem skilja fjölskyldur sínar eftir er enn eitt dæmið um firringuna. Hér liggja fjölskyldur á götunni […] börn sem sofa á torgum innan um aðra heimilislausa, þ.m.t. alvöru glæpamenn, innan um sorp, sem ekkert pláss er fyrir í yfirfullum gámum,…

0
Read More

Borderline: Empathy & Insanity

  By Haukur Hilmarsson  (First published in Grapevine)“They’re my friends! Let me speak to them!” he shouted as the door closed shut. Four days into his hunger strike, he had been admitted to an emergency psychiatric ward after attempting to burn himself alive.It marked the third attempted self-immolation by a refugee in Iceland since 2005. Just like Mehdi in 2011, he pulled out the fuel at the Red Cross headquarters, making it Iceland’s most popular site for ethno-political suicide attempts. A…

0
Read More

Bréf til Vinnumálastofnunar

Ásgeir Ásgeirsson tók myndinaEinhverju sinni sótti Haukur um atvinnuleysisbætur. Hann hafði sagt upp vinnu og var krafinn um skýringar. Þetta greinargóða bréf er alveg í hans anda. Ef hann á annað borð taldi kröfu um skýringar réttmætar gekk hann alla leið.

0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun