Forsaga lags og texta er sú að vorið 2011 vildi Haukur fá að halda erindi um brottvísanir flóttamanna á fjölmenningardeginum í Reykjavík. Skipuleggjendur sögðust ekki vilja neina pólitík, þetta ætti bara að vera skemmtilegt og jákvætt. Engar ræður takk en ef hann gæti boðið upp á tónlistaratriði eða annað afþreyingarefni væri hann velkominn.
Haukur áleit að fjölmenning sem gengur aðeins út á það að kynna dansa frá Balí eða arabiskan mat sé lítils virði fyrir þá sem eru hvergi í veröldinni velkomnir og að stóra vandamálið væri ekki það að almenningur vissi ekki nóg um listir og menningu innflytjenda heldur rótgróinn stofnanarasismi. Svo var hann náttúrulega með anarkistaóra og leit á það sem markmið í sjálfu sér að steypa ríkinu (daddy government eða „the dadio“) Hann var ákveðinn í því að koma skilaboðunum áleiðis, hringdi nokkrum dögum síðar og sagðist vera með tónlistaratriði. Hann söng svo ræðuna og Snorri Páll Úlfhildarson spilaði undir á kassagítar. Reyndar aðeins með fjórum strengjum en aðgerðin var líka ákveðin á síðustu stundu.
They say that we’re all of us equal
but equally different, hence differently treated.
And everyone’s welcome but welcome means – come
when your well enough off to be cheated.
Today I must not be too rash,
give a tolerant yack, its da bomb,
it’s the smack of the middle class.
Never a frown.
Whack falls the dadio down.
Today, in a way, sees the sayings of love
thrown around and repeatedly eaten:
How great that we’re differently coloured
and differently minded and differently beaten.
So give peace a chance,
give the nation a dash of da bomb,
take a hit of the smack of the middle class.
Never a frown.
Whack falls the dadio down.
And all in one place without facing
interior racism, prisons and borders.
The unity’s fake, for fuck’s sake look ahead
we are led by the axis of order:
the piggies, the judges, the government jocks,
the sadistic, fascist bureaucracy fucks.
Rock the boat ’cause its fuckedy fucking fucked up
fucking say it without hesitation:
Fuck the flags, fuck the race, fuck the law, fuck the place,
fuck the name, fuck the picture, the papers, the face,
fuck the nation, the fences, the wires, the gates,
fuck the state, fight deportation!
With a smile or a frown
We’ll stand when the dadio’s down.
Haukur Hilmarsson: Fuck the State — Fight Deportations! from SVARTHOL on Vimeo.
Lárus Pall Birgisson (Lalli sjúkraliði) tók myndina