Barnabrú – Samstöðuaðgerð

Myndin sýnir raunverulegar aðstæður margra flóttabarna í GrikklandiSamstöðuaðgerð með flóttabörnum á göngubrúnni yfir Hringbraut, sunnudaginn 7. júlí kl 14.Mætið með létt barnaföt, blöðrur, tuskudýr og önnur létt leikföng en vinsamlegast ekki festa neitt við handriðið nema undir leiðsögn skipuleggjenda.Lýsum samstöðu með flóttabörnum, á göngubrúnni yfir Hringbraut, sunnudaginn 7. júlí kl 14.Síðustu daga hafa mörg þúsund manns lýst andstöðu við ákvörðun um að reka fjögur börn úr landi. Þar sem þessi tilteknu börn hafa eignast vini á Íslandi, sem eru tilbúnir…

0
Read More

Sjálfstæðismenn í lögguleik?

Fyrir rétt rúmu ári lýstu GRECO (samtök ríkja gegn spillingu) því yfir að nauðsynlegt væri að aðskilja íslensku lögregluna og Sjálfstæðisflokkinn. Ekki fer sögum af viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við þeirri ábendingu.

0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun