Tengill á fréttina hún er frá 02.06.2006

Líklega er þetta fyrsta aðgerðin aem Haukur tók þátt í sem olli fjaðrafoki og sennilega sú eina sem hann sjálfur leit síðar á sem ungæðishátt. Vitanlega var þetta ekki hugsað sem hótun heldur slagorð, sem beint var gegn ábyrgð ráðherra á eyðileggingu hálendisins. Hefðu þeir ætlað að ráða einhvern af dögum hefðu þeir væntanlega haft hljótt um það. Þeir félagar áttuðu sig á því fullseint að þeir hefðu átt að tala um „Álgerði“ frekar en Valgerði.

Share to Facebook