Hoppa í meginmál
Hoppa í annað efni

Birta

Evukvæði

Birta

Aðalvalmynd

  • Nornin
    • Pistlar Evu
      • Örbloggið
      • Laganornin
      • Kyndillinn
      • Dindilhosan
    • Hulla
    • Einar
  • Birta
  • Liljur vallarins
    • Ó, pabbi minn
    • Sápuópera
  • Hlít

Greinasafn fyrir flokkinn: Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Þessi bók er tileinkuð Alexander. Ljóðunum er raðað í öfuga röð þannig að það fyrsta í bókinni er efst.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur

Fíflið

Birt þann af

Myndin er eftir Emily Balivet

Og einn daginn þegar þú vaknar
situr grænklæddur piltur á rúmstokknum.
Dálitlir hornhnýflar vekja grun um hvolpavit
en skegglaus er hann með öllu. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Töframaðurinn

Birt þann af

Myndin er eftir Emily Balivet

 

Bikar, sproti, skjöldur, sverð
svo fullkomin eru verkfæri töframannsins
en þegar Snjáldurskinna er eina bókin á borðinu
koma kristall, tré og málmar að takmörkuðu gagni. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Véfréttin

Birt þann af

Myndin er eftir Emily Balivet

Undir tungli
yfir jörð
situr Véfréttin í dyngju sinni
og greiðir hár sitt. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Keisaraynjan

Birt þann af

Myndin er eftir Emily Balivet

Sjálfsagt hefur hún gleypt eplafræ
því varla hefur hún fórnað meydómnum
og öll vitum við
að Völsungar vaxa af fræjum. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Keisarinn

Birt þann af

Sjaldan á unghafur erindi í keisarahöll
segir máltækið
en engu að síður stendur hann hér nú
smávaxinn, grænklæddur, skegglaus
og beiðist inngöngu. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur

Birta er skáldskaparsíða. Hér er að finna sögur, ljóð, söngtexta og lausavísur nornarinnar.

Óðinn brýst inn til Gunnlaðar til að ná valdi yfir skáldskaparmiðinum.

Flokkar

  • Allt efni
  • Leikfimi
  • Ljóða- og söngtextasöfn
    • Andlit barns
    • Bláþræðir – dagbók vændiskonu
    • Reyr mínar rætur
    • Rykið hefur gert sér hreiður undir rúmi mínu
    • Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi
    • Spörfuglasöngvar
    • Textar við lög Begga Dan
  • Óflokkað
  • Órímuð ljóð
  • Rímuð kvæði
  • Sögur
  • Söngtextar við þekkt lög
  • Þýðingar

Þessi ljóðabók kom út 2004

Þessi bók kom út hjá Skruddu árið 2010.

Þennan disk gaf tónlistarmaðurinn Gímaldin út árið 2012

Drifið áfram af WordPress