Kisukjánar

Það má vel vera að brennt barn forðist eldinn en sviðnir kettlingar gera það ekki. Skaði er útklínd í kertavaxi og skilur greinilega ekkert hversvegna gengur svona illa að sleikja það burt.

Best er að deila með því að afrita slóðina