Rauður eða bleikur? (FB leikur)

Rauður kjóll. Bleik rúmföt. Rautt hár, bleikar geirvörtur (aarrrg… ekki öfugt)

Ég vil gjarnan hafa mjúka og dempaða liti í umhverfi mínu en klæðist yfirleitt sterkum litum. Líklega lít ég á útlit mitt sem tjáningu á karakter en umhverfi sem tjáningu á þörfum. Vertu bleikur við mig, sérstaklega ef þú vilt að ég fari úr rauða kjólnum.

Best er að deila með því að afrita slóðina