Leysir þú reimarnar áður en þú ferð úr skónum? (FB leikur)

Ekki ef ég kemst auðveldlega úr þeim án þess. Og já svona þegar ég hugsa út í það þá geng ég reyndar oftast í skóm sem ég kemst úr án þess að leysa reimarnar. Og í þá líka.

Þetta hlýtur auðvitað að segja eitthvað um mann en hvað, því átta ég mig ekki á.

Best er að deila með því að afrita slóðina