Styttist

Þann þrítugasta júní verður kveðinn upp dómur í stóra vegatálmunarmálinu. Ef ég vinn (og eftir að hafa heyrt málflutninginn finnst mér það sennileg niðurstaða) ætla ég að halda upp á afmælið mitt.

Best er að deila með því að afrita slóðina