Ekki samt blár

Ég sakna Walters. Finnst ergilegt að heyra ekkert frá honum svona lengi. Ég veit ekki nákvæmlega í hvaða barbaraþorpi hann er staddur en það eru víst engar tölvur þar.

Samt er ég alls ekki einmana; það er ekki sársauki sem plagar mig heldur bíð ég hans með þó nokkrri óþreyju.

Það er ekki blátt. Ekki heldur grænblátt.

Það er meira svona vínrautt.

Best er að deila með því að afrita slóðina