One thought on “Aldeilis ofbeldi

  1. ——————-

    Oh, ég vildi óska þess en ég sit hér eins og klessa að stúdera hljóðfræði eins og það gæti bjargað heiminum…
    Maðurinn minn var hins vegar á staðnum, sem áhorfandi að vísu og sagði margar skemmtilegar sögur.
    M.a. áttuðum við okkur á spennandi vopni lýðsins, nefninlega hinar handhægu litlu myndavélar sem taka lifandi myndir og fá sannarlega lögreglumenn til að hika. Ekki geta þeir handtekið 100 túrista sem veifa slíkum græjum allir í einu um leið og þeir fást við „ofbeldismennina“.

    Posted by: Kristín | 7.04.2008 | 18:58:01

Lokað er á athugasemdir.