Vantar gjafahugmynd

Ég þarf bráðum að finna gjöf, helst táknræna. Hvað gefur maður þeim sem iðulega er með nefið ofan í hvers manns koppi en hefur þó aldrei fundið skítalyktina heima hjá sér?