Fullkomnun

Sumir eru voða viðkvæmir fyrir því að maður notið orðið fullkomið. Halda því fram að fullkomnun sé ekki til. Það er nú meiri dellan. Fyrst orðið er til í málinu sé ég enga ástæðu til að nota það ekki. Fullkomið er einfaldlega það sem fer fram úr björtustu væntingum.

Best er að deila með því að afrita slóðina