Og hér kemur enn ein vísan …

-Hvernig líst þér á auglýsinguna? spurði auglýsingasalinn.
-Hún er bara mjög fín, svaraði ég.
-Gott að heyra en hvernig líkuðu þér vísurnar sem ég sendi þér?

Ég þagði smá stund og reyndi að hugsa upp viðeigandi svar.
-Þú ert nú betri sölumaður en skáld, sagði ég að lokum.

Upphóf hann þá mikinn kvæðalestur í því skyni að afsanna þá kenningu mína.

Best er að deila með því að afrita slóðina