Valið og kvalið

-Hvað myndirðu velja ef þú yrðir neydd til þess að hafa mök við barn, dýr eða lík? spurði Lærisveinninn silkimjúkum rómi og renndi svartlökkuðum nöglunum gegnum síða hárið sitt.

Jamm. Það er nú það. Barnið kemur ekki til greina. Reyndar held ég að hvorki dýr né lík tækju því persónulega en hvort það kæmi beinlínis til greina er annað mál. Erum við að tala um golþorsk eða fjallaljón? Eða kannski heimilisköttinn?