Klukk

Það er alveg sama hvað leiksýningin er góð og maturinn frábær. Eini nothæfi mælikvarðinn á gæði stefnumóts er löngun manns til að láta það endast lengur.

Gaman að leika við einhvern sem áttar sig á því hvort okkar „erann“ hverju sinni. Það er sjaldgæfur hæfileiki.

 

One thought on “Klukk

  1. ———————

    Snilld!

    Posted by: anna | 4.12.2006 | 1:29:06

    ———————

    Ertu að deita hugsanalesara?

    Posted by: Anonymous | 4.12.2006 | 11:11:55

    ———————

    þar hittirðu naglann á höfuðið – sem svo oft áður!

    Posted by: inga hanna | 4.12.2006 | 17:05:10

Lokað er á athugasemdir.