Óskilamaðurinn er á leiðinni.
Mér skilst að hann ætli að fóðra mig í einu af þorpum Satans við ströndina. Ekki samt þar sem ég eldaði sjálf á sínum tíma.
Ég bjó í þessum sveitarfélagshundsrassi í rúm þjú ár. Ekki veit ég hvaða geðbilun fékk mig til að tolla þar svo lengi.