Sumt vill maður bara að sé á hreinu

Yfirleitt finnst mér hið besta mál að fólk hafi sem fjölbreytilegastar skoðanir. Það á þó ekki við um skoðanir lækna á því hvað sé að mér og hvernig sé heppilegast að meðhöndla það.

Best er að deila með því að afrita slóðina