Árangur 2

Hver sagði annars að mörkin milli geðveiki og snilldar lægju í árangri?

Kannski skiptir ekki máli hver sagði það. Sagan man nöfn mikilla manna og kennir börnum þau. En þegar sagan man verkin eða ummælin en gleymir nafninu, þá hefur viðkomandi náð árangri.

Best er að deila með því að afrita slóðina