Allt að gerast

Gifsveggur með einangrun verður að teljast ívið betri kostur en masónítplata. Hátíðasalurinn (sem sumir hafa af fávisku sinni kallað því óvirðulega nafni bakherbergi) hefur stækkað um 3 borð. Það verða nóg verkefni fyrir Saumfríði á næstunni.